?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
Langhent eða langhenda.
FJÓRIR : AbAb. Frjáls forliður.
Langhent eða langhenda er ferhendur háttur og hefur fjórar kveður í hverri línu og eru frumlínur óstýfðar en síðlínur stýfðar. Óbreyttur er hátturinn víxlrímaður og án innríms. Vera má að langhenda sé sprottinn upp úr gagaraljóðum. - Langhenda verður sjálfstæður rímnaháttur á 17. öld. Ef til vill hefur Bjarni Jónsson skáldi (um 1575-'80 - 1655-'60) fyrstur ort heila rímu undir langhendum hætti en hann orti elleftu rímu af Flóres og Leó undir langhendu víxlhendri.
ss
h
ss
h
ss2222Aa : h2221b : =1 : =2
Dæmi:
Ársól tindinn efsta glitar,
allt er landið geislum stráð.
Örn í lofti háu hnitar,
horfir eftir veiðibráð.

Höfundur ókunnur
Ínnur hßttbrig­i sama safnhßttar:
Langhent – víxlhent (skrúðhent).
FJÓRIR : AbAb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Langhent – framhent og bakhent í öllum braglínum – aldýrt-.
FJÓRIR : AbAb. Frjáls forliður.
(ekkert skrß­ undir ■essum hŠtti)
Langhent – víxlhent og síðtályklað-.
FJÓRIR : AbAb. Frjáls forliður.
(ekkert skrß­ undir ■essum hŠtti)
Langhent – hringhent.
FJÓRIR : AbAb. Frjáls forliður.
(4 ljóð – 1 háttatalsvísa)
Langhent – hringhent – oddhent.
FJÓRIR : AbAb. Frjáls forliður.
(3 ljóð – 1 háttatalsvísa)
Aukin langhenda.
FJÓRIR : AbAb. Forliður.
(1 ljóð)
FJÓRIR : AbAb. Forliðabann. Hvarflandi liður. (1 lausavísa)
Langhenda án forliðar.
FJÓRIR : AbAb. Forliðabann.
(3 ljóð)
Langhent – Frumhent.
FJÓRIR : AbAb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Langhent – Oddent, síðinnhent. Draugalag.
FJÓRIR : AbAb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Langhent – Frumhent, frumbakhent, síðþríframþætt. Steituþreyta .
FJÓRIR : AbAb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Langhent – Frumstiklað.
FJÓRIR : AbAb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Langhent – Frumbakhent.
FJÓRIR : AbAb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Langhent – Framhent.
FJÓRIR : AbAb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Langhent – Skámishent.
FJÓRIR : AbAb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Langhent – Frumstímað.
FJÓRIR : AbAb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Langhent – Misþráhent.
FJÓRIR : AbAb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Langhent – Þráhendubrugðið.
FJÓRIR : AbAb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
FJÓRIR : AbAb. Forliður. (1 ljóð)
Ljóð undir þessum hætti:
≈ ekki vitað
Heiti:Mai-mynd
Fyrsta lína:Áarinnar hvítu blettir
≈ 1775
Fyrsta lína:Margt kann buga heims í höllu
≈ 1850
Heiti:Á ferð
Fyrsta lína:Hátt í gnípum hamra bláum
≈ 1875
Fyrsta lína:╔g er traustur, Úg er veikur
≈ 1900
Heiti:Lífshvöt
Fyrsta lína:Syng ei þetta sorgarefni
≈ 1900
Fyrsta lína:Það er eitt af þingsins verkum
≈ 1925
Fyrsta lína:Lítill fugl á laufgum teigi
≈ 1925
Heiti:Tßrin
Fyrsta lína:Dřpsta sŠla og sorgin ■unga
≈ 1950
Fyrsta lína:Litla, fagra, ljúfa vina
Lausavísur undir þessum hætti:
Fyrsta lÝna:Gróðursælan heimahaga
Fyrsta lÝna:Meir en fangi frelsið góða,