?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
Hrynjandi – skáhent – síðtáskeytt.
FJÓRIR:ÞRÍR : OAOA. Frjáls forliður.
Hrynjandi – skáhent – síðtáskeytt er eins og hrynjandi – skáhent að öðru leyti en því að önnur og þriðja kveða í síðlínum ríma hvor við aðra langsetis.
ss
h
ss
h
ss22A22A : h22B2Bb : ss22C22C : =2
Dæmi:
Nægðar auður heims um hauður
hittist víða blíður,
perlur dýrar móins mýrar,
margur fríður lýður.
 
Árni Böðvarsson, Brávallarímur, fjórða ríma, fimmta vísa.
Ljóð undir þessum hætti:
≈ 1750
Fyrsta lína:Ássins blæði unda flæði
Lausavísur undir þessum hætti:
Ekkert skráð