?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
Stafhent – klifað (staghent).
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
Eins og stafhent eða stafhenda (stuðlalag) auk þess sem fyrsta atkvæði annars, þriðja og fjórða vísuorðs er hið sama og það sem síðast fór í vísuorðinu á undan.
ss
h
ss
h
ss2221a : h2A221a : ss2A221b : h2B221b
Dæmi:
Skollvalds kera sendi eg sjó
sjóar röðuls veitir, þó
þróist lítið mærðar mál,
mála hvessi löngum stál.

Árni Böðvarsson, Brávallaríma, önnur ríma, fjórða vísa.
Ínnur hßttbrig­i sama safnhßttar:
Stafhent eða stafhenda (stuðlalag).
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(30 ljóð – 1 háttatalsvísa)
Stafhent – mishringhent.
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(2 ljóð – 1 háttatalsvísa)
Stafhent – oddhent (frumstiklað) þríþættingur minni.
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(2 ljóð – 1 háttatalsvísa)
Stafhent – framsneitt (missneitt).
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Stafhent – framhent (mishent) háttabönd.
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Stafhent – oddhent (frumstiklað) – síðframhent (mishent).
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
FJÓRIR : aabb. Forliðabann. Hvarflandi liður. Reikiatkvæði. (1 ljóð)
Hymnalag.
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður. Reikiatkvæði.
(125 ljóð)
Stafhent – misþráhent – misaukrímað *.
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(1 ljóð)
FJÓRIR : aabb. Forliðabann. (2 ljóð)
FJÓRIR : aabb. Forliður. (1 ljóð)
FJÓRIR : aabb. Forliður. (4 ljóð)
Stafhent – Missamframhent.
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Stafhent – Bakhent.
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Stafhent – Misafturbrugðið.
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Stafhent – Misaukrímað.
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Stafhent – Frumstiklað, síðsamframhent.
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Stafhent – Hringhent.
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Stafhent – Misframrímað.
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Stafhent – Framrímað.
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Stafhent – Stímað. Ferstíma.
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Stafhent – Misþráhent .
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Stafhent – Misstiklað. Ferþættingur.
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Stafhent – Klifað.
FJÓRIR : aabb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Ljóð undir þessum hætti:
≈ 1750
Fyrsta lína:Skollvalds kera sendi eg sjó
Lausavísur undir þessum hætti:
Ekkert skráð