?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
Úrkast – óbreytt.
FJÓRIR:TVEIR : ABAB. Frjáls forliður.
Heiti Ý hßttatali: ┌rkast
Úrkast er ferhendur háttur og hefur fjórar kveður í frumlínum en aðeins tvær í síðlínum og eru síðlínur alltaf óstýfðar. Tvær gerðir eru af úrkasti eftir því hvort frumlínur eru óstýfðar eða stýfðar.

Oft eru frumlínurnar í hættinum stýfðar og þá yfirleitt forliður á undan annarri og fjórðu línu.  Kallast það frumstýft. Þrátt fyrir mismunandi endarím er hefð fyrir því að afbrigðið skipti ekki háttum þannig að vísur með stýfðum og óstýfðum standa í frjálsri dreifingu í mörgum rímum.  Um frumstýfingu segir Síra Helgi Sigurðsson: „En finnist ekki nema 7 atkvæði í 1. og 3. vísuorð, eins og stundum á sér stað, fylgir ávallt viðauka-atkvæði, er sezt framan við hið næsta, styttra vísuorðið.“

Óbreyttur er hátturinn víxlrímaður og án innríms.

Úrkast er nokkuð gamall háttur, líklega frá 15. öld. Ekki virðist hafa verið gerður munur úrkasts og dverghendu í eldri rímum.
ss
h
ss
h
ss2222Aa* : h22Bb : =1 : =2
Dæmi:
Reyndar hefur rumið lengi
raustin slæma.
Nú skal betur stilla strengi
stefjanæma.

111. vísa Háttatals Sveinbjarnar Beinteinssonar, bls. 21
Ínnur hßttbrig­i sama safnhßttar:
Úrkast – frumframhent (hálfhent)-.
FJÓRIR:TVEIR : ABAB. Forliðabann.
(ekkert skrß­ undir ■essum hŠtti)
Úrkast – frumframhent (samhent).
FJÓRIR:TVEIR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Úrkast – aldýrt-.
FJÓRIR:TVEIR : ABAB. Frjáls forliður.
(ekkert skrß­ undir ■essum hŠtti)
Úrkast – aldýrt – sléttbent – vatnsfellt-.
FJÓRIR:TVEIR : ABAB. Frjáls forliður.
(ekkert skrß­ undir ■essum hŠtti)
Úrkast – frumstýft – frumframhent (mishent).
FJÓRIR:TVEIR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Úrkast – Frumbakhent.
FJÓRIR:TVEIR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Úrkast – Síðtvíþætt.
FJÓRIR:TVEIR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Úrkast – Víxlalsneitt, frumhent.
FJÓRIR:TVEIR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Úrkast – Frumstiklað, skálmhent.
FJÓRIR:TVEIR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Úrkast – Frumsniðstiklað.
FJÓRIR:TVEIR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Úrkast – Frumhent. Léttilag.
FJÓRIR:TVEIR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Úrkast – Hályklað.
FJÓRIR:TVEIR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Úrkast – Frumþráhent.
FJÓRIR:TVEIR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Úrkast – Frumalrímað.
FJÓRIR:TVEIR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Úrkast – Alrímað.
FJÓRIR:TVEIR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Úrkast – Innbrugðið.
FJÓRIR:TVEIR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Úrkast – Framrímað.
FJÓRIR:TVEIR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Úrkast – Víxlframrímað.
FJÓRIR:TVEIR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Úrkast – sléttubönd með afdrætti.
FJÓRIR:TVEIR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 lausavísa)
Ljóð undir þessum hætti:
≈ 1400
Fyrsta lína:Kvinnur geymdu kvæða öl
≈ 1575
Fyrsta lína:Nú vil eg biðja ýta vera
≈ 1650
Heiti:Konungshyllingin (1649) (lausavÝsa)   Aðeins bragtekið
Fyrsta lína:Seggir ri­u a­ sverja ei­a
≈ 1950
Fyrsta lína:Ýti ég á Austra veg og espa geðið
≈ 2000
Fyrsta lína:Ég vil kyssa fljóin flest
Lausavísur undir þessum hætti:
Fyrsta lÝna:Ef ég þarf að yrkja bögu,
Fyrsta lÝna:Reyndar hefur rumið lengi