?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
Skammhent eða skammhenda (létthenda, drjúgmælt, hvinhent).
FJÓRIR:ÞRÍR : AbAb. Frjáls forliður.
Heiti Ý hßttatali: Skammhent
Skammhent eða skammhenda (létthenda, drjúgmælt, hvinhent) er ferhendur háttur og hefur í frumlínum fjórar kveður og þrjár í síðlínum eins og í ferskeytlu en sá er munurinn að í skammhendu eru frumlínur óstýfðar og því einu atkvæði lengri en í ferskeytlu. Aftur á móti eru síðlínur skammhendu stýfðar og því einu atkvæði skemmri en síðlínur ferskeytlu. Óbreyttur er hátturinn víxlrímaður og án innríms.

Skammhenda kemur snemma fyrir í rímum innan um ferskeytt, til dæmis í Sörlarímum, sem taldar eru ortar á 14. öld, og virðist þá hafa verið talin til þess háttar. Skammhenda verður ekki sjálfstæður rímnaháttur fyrr en á 17. öld en þá er farið að kveða undir henni heilar rímur.
ss
h
ss
h
ss2222Aa : h221b : =1 : =2
Dæmi:
Vonarstjarna á himni hækkar
hverfa skuggans tjöld.
Ævisól á lofti lækkar,
líður undir kvöld.        
 
Snæbjörn Kristjánsson í Hergilsey
Ínnur hßttbrig­i sama safnhßttar:
Skammhent – hringhent – glæsilag.
FJÓRIR:ÞRÍR : AbAb. Frjáls forliður.
(1 ljóð – 1 háttatalsvísa)
Skammhent –frumstiklað - síðhent.
FJÓRIR:ÞRÍR : AbAb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Skammhent – Frumhent.
FJÓRIR:ÞRÍR : AbAb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Skammhent – Víxlhent.
FJÓRIR:ÞRÍR : AbAb. Frjáls forliður.
(1 ljóð – 1 háttatalsvísa)
Skammhent – oddhent.
FJÓRIR:ÞRÍR : AbAb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Skammhent – víxlhent – framvíxlað (víxlþráhent).
FJÓRIR:ÞRÍR : AbAb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Skammhent – Frumframhent.
FJÓRIR:ÞRÍR : AbAb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Skammhent – Síðbakhent.
FJÓRIR:ÞRÍR : AbAb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Skammhent – Frumstiklað.
FJÓRIR:ÞRÍR : AbAb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Skammhent – Frumstiklað, síðframhent.
FJÓRIR:ÞRÍR : AbAb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Skammhent – Frumstiklað, síðbakhent.
FJÓRIR:ÞRÍR : AbAb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Skammhent – Frumstiklað, síðalrímað.
FJÓRIR:ÞRÍR : AbAb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Skammhent – Frumstiklað, síðstímað.
FJÓRIR:ÞRÍR : AbAb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Skammhent – Frumstiklað, síðframrímað.
FJÓRIR:ÞRÍR : AbAb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Skammhent – Frumstímað.
FJÓRIR:ÞRÍR : AbAb. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Ljóð undir þessum hætti:
≈ 1625
Fyrsta lína:Þó mig blíð hér nistils niftin
≈ 1900
Fyrsta lína:Þá skal tjá frá Þingeyingum,
Lausavísur undir þessum hætti:
Fyrsta lÝna:Kem ég enn af köldum heiðum,
Fyrsta lÝna:Skálda-Grána gríp til kosta,
Fyrsta lÝna:Vonarstjarna á himni hækkar