?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit
Hrynjandi – óbreytt.
FJÓRIR:ÞRÍR : ABAB. Frjáls forliður.
Heiti Ý hßttatali: Draghent
Hrynjandi (fleygur (í ferskeyttu), hrínandi, draghent) er ferhendur háttur. Frumlínur háttarins eru fjórar kveður óstýfðar og því einu atkvæði lengri en í ferskeytlu. Síðlínur hafa þrjár kveður og eru óstýfðar eins og í ferskeytt. Óbreyttur er hátturinn víxlrímaður og án innríms.

Þessi háttur kemur fyrir í fornum rímum undir ferskeyttum hætti, til dæmis í Sörlarímum sem taldar eru frá 14. öld. Virðast hin eldri skáld hafa talið hann til ferskeytts háttar. Á 18. öld sýnast menn vera farnir að líta á hrynjandi sem sérstakan hátt og eru farnir að yrkja heilar rímur undir honum. Árni Böðvarsson (1713–1776) orti fjórðu rímu Brávallarímna undir dýru afbrigði háttarins (skáhendu og síðtáskeyttu). Er háttur sá nefndur nýr hrynjandi í fyrirsögn rímunnar.
ss
h
ss
h
ss2222Aa : h222Bb : =1 : =2
Dæmi:
Oní djúpið ægikalda
engin fellur skíma.
Brekinn rís, svo brotnar alda,
brimhljóð hinsta tíma.
Ínnur hßttbrig­i sama safnhßttar:
Hrynjandi – vatnsfelld sléttubönd með afdrætti-.
FJÓRIR:ÞRÍR : ABAB. Frjáls forliður.
(ekkert skrß­ undir ■essum hŠtti)
Hrynjandi – skothent (frumhent).
FJÓRIR:ÞRÍR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Hrynjandi – hringhent.
FJÓRIR:ÞRÍR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Hrynjandi – aldýrt*.
FJÓRIR:ÞRÍR : ABAB. Frjáls forliður.
(ekkert skrß­ undir ■essum hŠtti)
Hrynjandi (draghent) – Frumstiklað.
FJÓRIR:ÞRÍR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Hrynjandi (draghent) – Frumstiklað, síðbakhent.
FJÓRIR:ÞRÍR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Hrynjandi (draghent) – Oddhent.
FJÓRIR:ÞRÍR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Hrynjandi (draghent) – Bakhent.
FJÓRIR:ÞRÍR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Hrynjandi (draghent) – Draghend sléttubönd.
FJÓRIR:ÞRÍR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Hrynjandi (draghent) – Draghend sléttubönd, frimhend.
FJÓRIR:ÞRÍR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Hrynjandi (draghent) – Draghend sléttubönd, víxlhend, afturbrugðin.
FJÓRIR:ÞRÍR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Hrynjandi (draghent) – Draghend sléttubönd, frumstikluð.
FJÓRIR:ÞRÍR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Hrynjandi (draghent) – Draghend sléttubönd, frumstikluð, síðhend.
FJÓRIR:ÞRÍR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Hrynjandi (draghent) – Draghend sléttubönd, frumstikluð, síðbakhend.
FJÓRIR:ÞRÍR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Hrynjandi (draghent) – Draghend sléttubönd, oddhend.
FJÓRIR:ÞRÍR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Hrynjandi (draghent) – Draghend sléttubönd, framrímuð.
FJÓRIR:ÞRÍR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Hrynjandi (draghent) – Draghend sléttubönd, víxlhend.
FJÓRIR:ÞRÍR : ABAB. Frjáls forliður.
(1 háttatalsvísa)
Ljóð undir þessum hætti:
≈ 1925
Fyrsta lína:Er menn leggja lífs á æginn
Lausavísur undir þessum hætti:
Fyrsta lÝna:Ef að tími vildi vinnast