Strengleit er ólík leitaraðferð Google og annarra helstu leitarvéla.
Kannað er hvort strengurinn er hluti af einhverjum kveðskap eða höfundarlýsingu í safninu. Leitarstrengurinn nýta skilar því textum sem innihalda orðin nýta, nýtar, ónýta og snýta. Hins vegar finnast ekki textar sem innihalda beyginarmyndir á borð við nýtum eða nýtti. Séu slegin inn tvö orð er litið á þau og bilið á mili þeirra sem eina einingu. Fljúga hvítu finnur því aðeins texta þar sem þessi tvö orð standa saman. Algildistáknin * og ? eru ekki notuð. Rökvirkjarnir AND, OR og NOT, eru ekki notaðir. Séríslenskir stafir eru ekki jafngildir örðum rittáknum. Leit að orðinu gata finnur því ekki orðið gáta og öfugt. Hástafir og lágstafir skipta ekki máli. Leit að orðinu orð skilar líka ritmyndunum Orð og ORÐ. ÞRÍR : ababcdcd. Forliðabann. Hvarflandi liður. Reikiatkvæði.
ss-2|.21a : h-2|.21b : =1 : =2 : ss-2|.21c : h-2|.21d : =5 : =6
Dæmi:
Hér bíður heiðurs sprund,
heiti Margrétar skírt, eftir upprisustund, afkvæmi Boga dýrt. Fyrr dyggð og gáfum gædd Guðs perla dylst í fold uns ljómar endurfædd upp af þessari mold. Jón Þorláksson: Margrét Bogadóttir, fyrra erindi Önnur háttbrigði sama safnháttar:
Ljóð undir þessum hætti:
≈ 1675
Heiti:Sólin til fjalla fljótt
Fyrsta lína:Sólin til fjalla fljótt
Höfundur:Hallgrímur Pétursson
≈ 1800
Heiti:Hershöfðinginn
Fyrsta lína:Hæðandi helga trú
Höfundur:Gellert, Christian Fürchtegott
Þýðandi:Jón Þorláksson
≈ 1800
Heiti:Ínkli og Yarikó
Fyrsta lína:Ábatans elska kná,
Höfundur:Gellert, Christian Fürchtegott
Þýðandi:Jón Þorláksson
Lausavísur undir þessum hætti:
Ekkert skráð
|