?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Kvæðasafni Borgfirðinga     Nákvæmari leit
Allir flokkar  (122)
Óflokkað  (47)
rstavsur  (3)
stavsur  (2)
Bjavsur  (1)
Bndavsur  (1)
Blmsvsur  (7)
Drykkjuvsur  (4)
Ellivsur  (2)
Feravsur  (2)
Fjarstur  (2)
Gamanvsur  (1)
Hvsur  (2)
Httatalsvsur  (17)
Heillaskir  (2)
Hestavsur  (4)
Kersknisvsur  (4)
Lfsspeki  (8)
Mannlsingar  (3)
Nttruvsur  (1)
Nvsur  (1)
Plitskar vsur  (1)
Saknaarvsur  (1)
Samstur  (7)
Veurvsur  (3)
ingvsur  (1)

Hér er alltaf hljótt um sorg

Lausavísa:Hér er alltaf hljótt um sorg,
hærra gleðin lætur;
því er jafnan bjart um Borg
bæði daga og nætur.
Flokkur:Bæjavísur
Tildrög:Kveðið á Borg á Mýrum 7. febrúar 1922.
Lausavísur höfundar – Jón Sigfússon Bergmann
Fyrsta lína:Hér er alltaf hljótt um sorg,
Flokkar:Bjavsur
Sýna 68 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Jón Sigfússon Bergmann
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund