?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Kvæða- og vísnasafni Árnesinga     Nákvæmari leit

Þótt þú æðir yfir hjarn

Lausavísa:Þótt þú æðir yfir hjarn
og eigrir götu langa.
Ertu að lokum lítið barn
sem lærðir vart að ganga
Lausavísur höfundar – Ólafur Briem, menntaskólakennari
Fyrsta lína:Þótt þú æðir yfir hjarn
Ljóð höfundar – Ólafur Briem, menntaskólakennari
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund