?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Kvæða- og vísnasafni Árnesinga     Nákvæmari leit

Eitraðar lummur og óholla mjólk

Lausavísa:Eitraðar lummur og óholla mjólk
þau afgreiða daga og nætur.
Þessu er hellt oní heiðarlegt fólk
og heilbrigðisfulltrúinn grætur.
Nánar um heim.:Munnleg heimild
Tildrög:Heilbrigðisfulltrúi á Austurlandi gerði athugasemdir við aðstöðu á veitingastaðnum Sænautaseli.
Lausavísur höfundar – Hákon Aðalsteinsson
Fyrsta lína:Eitraðar lummur og óholla mjólk
Sýna 11 lausavísur eftir höfundinn í öðrum söfnum á braganetinu
Ljóð höfundar – Hákon Aðalsteinsson
Engin ljóð skráð eftir þennan höfund