?
Í öllum 11 söfnum á íslensku      Aðeins í Braga, óðfræðivef     Nákvæmari leit

Nýjustu skráningarnar
Nýskráð ljóð
Um haust (8. sep)
Sportveiðimaður (31. ágúst)
Svínárnessvísur (15. ágúst)
Fullskrß­ ljˇ­ (ß­ur bragtekin)
Nýskráð lausavísur
Bragverjanna veldi vex (30. ágúst)
Vísa af handahófi
Glóð í hlóðum glæddir þú
og gæfu-trú;
ljóða gróða barst í bú, –
það bjargar nú.

Sveinbjörn Beinteinsson
Bragarhßttur af handahˇfi
ss
h
ss
h
ss
h
ss
h
DŠmi: Auvei! minn drottinn dýri
Auvei! minn drottinn dýri,
dapur eg kem til þín.
Andi þinn æ mér stýri,
angruð er sálin mín.
Græð hana, Guð eini,
geðpína að linist.
Blóð sonar grið greini,
grátin kætist sýn.

Hallgrímur Pétursson
Hugtak af handahófi
réttur tvíliður
Samheiti: tróki   
Réttur tvíliður (tróki) er tvíliður sem byrjar á ris (áhersluatkvæði) en á eftir fer eitt hnig.  Í bókstafaframsetningu er það táknað svo:
-x
Dæmi: Auðunn; Þórður; Pétur.

Sˇn, tÝmarit um ˇ­frŠ­i
Són er ársrit um óðfræði, en svo nefnast fræðin um ljóðlist í víðasta skilningi. Óðfræðifélagið Boðn gefur út. Nýjasta tölublaðið er 13. árgangur 2015 (kom út í janúar 2016). Ritstjórar eru Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir og Haukur Þorgeirsson.

Um Són